Myndir úr ferðum
|
Kórferðir eru okkar fag
Okkar helsta sérgrein hjá Eldhúsferðum er að skipuleggja tónlistarferðalög fyrir kóra og aðra tólistarhópa og listamenn. Við leggjum metnað okkar í vandaða skipulagningu á ferðum og tónleikahaldi. Okkar reynsla sem starfandi listamenn erlendis gerir það að verkum að okkar hópar geta stólað á að njóta lífsins í öruggum höndum á ferðalagi sínu. Við sjáum um að sérmatreiða og sníða hverja ferð að þörfum og óskum hópsins. Við leggjum mikinn metnað í að hópar sem ferðast á okkar vegum njóti góðrar gistingar og alls hins besta sem völ er á í mat og drykk á viðkomandi svæði svo að kórinn þinn fá sem mest út úr sinni ferð. Okkar metnaður er að skila ánægðum söngvurum og listamönnum aftur um borð í flugvélina heim til Íslands. Það eina sem kórinn þinn þarf að gera er að hafa samband við okkur hjá Eldhúsferðum á tólvupóstfang okkar [email protected]
|