Við viljum þakka öllum þeim sem hafa valið að ferðast með okkur hjá Eldhúsferðum á liðnum árum. Eins og þið vitið sem hafið ferðast með okkur að þá er aldrei leiðinlegt í vinnunni hjá okkur og okkar helsta ástríða er að sérmatreiða ferðir fyrir hópana okkar. Hvort sem það eru kórar, göngu og hjólahópar, matarklúbbar, saumaklúbbar eða fyrirtæki þá er enginn hópur eins og okkar markmið hefur alltaf verið aðlaga okkur að hverjum hóp fyrir sig svo allir fái sem mest út úr sínu ferðalagi með okkur hjá Eldhúferðum.
Ef þú vilt forvitnast um ferðir eða einfaldlega hafa samband við okkur Jónu Fanney og Ella hjá Eldhúsferðum þá sendu okkur línu á netfangið sala@eldhusferðir.is Kær kveðja úr sólinni Jóna Fanney & Elli Ps: Við vonum að þið hafið gaman af myndunum okkar hér á síðunni en þær eru allar teknar í ferðum Eldhúsferða. |