Skilmálar Eldhúsferða um notkun á vafraskrám ("Cookies"- "Vafrakökum" - "Fótskpor")
Eldhúsferðir ehf. nota vafraskrár ("cookies") til að vefsíðan virki betur og til að bæta notendaupplifun þeirra sem nota síðuna. Vafraskrár geta innihaldið texta, númer eða upplýsingar eins og dagsetningar, en þar eru engar persónuupplýsingar um notendur geymdar.
Notendur geta og er ávallt heimilt að stilla vafrann sinn þannig að notkun á vafraskrám er hætt, þannig að þær vistast ekki eða vefvafrinn biður um leyfi notenda fyrst.
Leiðbeiningar um hvernig megi slökkva á kökum eða breyta stillingum um vafraskrár má finna á www.allaboutcookies.org.
Persónuupplýsingar sem kunna að að verða til við notkun á vafrakökum verða meðhöndlaðar og unnið með þær í samræmi við ákvæði laga nr. 77/2000 um persónuververnd og meðferð persónuupplýsinga.